fbpx

Gistihúsið

Gistiheimilið Skorrahestar er í nýuppgerðum gripahúsum. Í gistiheimilinu er eitt rúmgott 6 manna kojuherbergi með sér baðherbergi og sófahorni. Þessu herbergi tilheyra sér verönd og inngangur. Öll herbergi hússins eru með sér baðherbergi, en þau eru 1 fjögurra manna, 1 þriggja manna og 3 tveggja manna. 3 manna herbergið er líka mér sér inngangi. Allir gestir hafa aðgang að stórri setustofu, matsal, eldhúsi og stórri verönd móti suðri og austri. 

 

Í Norðfirði og nærumhverfi er margt að sjá og gera. Til dæmis eru þá söfn, sundlaugar með heitum pottum, frábærar gönguleiðir, verslanir, matsölustaðir og möguleiki á golfi, veiði og sjóferðum. 

Hvað er hægt að gera í nærumhverfi Skorrahesta

Hestbak með Skorrahestar.
Veiða fisk í Norðfjarðará.
Leigja Kajak og róa í Norðfirði
Æfa golfsveifluna hjá Golfklúbbur Norðfjarðar.
Fara á safn eða í sund í Fjarðabyggð.
Fara á skíði í Oddskarð.

Bóka gistingu

Ertu með spurningar?

Ekki hika við að senda okkur línu. 

12 + 15 =