Langar hestaferðir
Sumar í sveit 2020
29. Júní – 5. Júlí
27. Júlí – 2. Ágúst
24. Ágúst – 30. Ágúst
Vinsamlegast hafið samband til að bóka
Skorrahestar bjóða vönum reiðmönnum að koma í sveitadvöl, þar sem hesturinn skipar veigamesta hlutverkið.
- Hópastærð: 10-
- Gist í gistiheimili Skorrahesta
- Sótt og skutlað í Egilsstaði sé þess óskað.
- Passar fólki með einhverja reynslu uppí mjög reynslumikla reiðmenn.
- Reiðtími dagsdaglega er á milli 4-8 klst
-
Sundlaug og heitir pottar í Neskaupstað eftir dagsreiðtúrinn innifalið ef áhugi.
-
Fullt fæði. Morgunmatur, hádegis- og kvöldverður. Vinsamlegast látið vita ef það eru ofnæmi eða séróskir.
- Regnföt, hliðartaska og hjálmur innifalið.
- Verð: 42.000ISK per persónu. (vinsamlegast hafið samband fyrir fjölskylduafslátt)